Thursday, March 3, 2011

Adeins um sidi Costa Rica

Aetladi rétt svo á drepa á thessu dóti. Flestir hérna eru mjög medvitadir um eigid hreinlaeti og thad er algjör skylda ad fara í sturtu á morgnanna, sumir gera thad oftar. Langflestir geyma tannbursta og adrar hreinlaetisvörur í herberginu sínu pg thad thykir eiginlega dónaskapur ad gera ekki slíkt. Oftast er notadur koss til ad heilsast (stelpa og stelpa eda stelpa og strákur) medan strákar nota handaband eda fist-bump. Persónulegt rými er í lágmarki og spéhraedsla er mjög mikil (ad fara í sturtu eftir íthróttir nálgast gedbilun). Allir eru skaelbrosandi  mest allan tímann og mjög vinalegir. Thad er naudsyn ad bursta í sér tennurnar í hvert skipti sem madur aetlar eitthvert og í lágmarki 3 á dag. Allir eru frekar afslappadir vardandi föt og tískan er pínu erfid ad lýsa en ad maeta í óstraujudum buxum eda skyrtum í skólann er daudasynd. Fjölskyldur skipta miklu máli og búa yfirleitt thétt saman. Flestir innan theirra hittast mjög oft á íslenskum maelikvarda. Baeti kannski einhverju vid seinna.

1 comment: