Sunday, March 27, 2011

Ekkert ferlega mikid

Jaeja, allt er búid ad vera frekar rólegt undanfarid. Madur er búinn ad ráfa adeins um baeinn (og adeins í ödrum staerri bae rétt hjá sem heitir San Ramón) med nokkrum ödrum skiptinemum. Thad er allt brjálad ad gerast á virkum dögum, fólk ad vinna frá 7-17 og hvadeina, en helgarnar eru frekar í chilladri kantinum.
Svo hef ég threytt fyrstu 3 prófin á spaensku og á 3 eftir eftir helgi. Thetta er pínu erfitt en mun léttara en ég bjóst vid. Eitt og eitt ord vefst fyrir manni en madur skilur grunnhugtakid.
Önnur afmaelisveisla hefur átt sér stad, ad thessu sinni hjá eiginmanni fraenku minnar. Fjölskyldan er búinn ad draga mann med í veislu a.m.k. einu sinni hverja helgi frá byrjun. Thetta var frekar líkt og sídast med smá undantekningum: étid og sídan dansad í smá stund, karaoke (thar sem allir heimtudu ad madur syngdi Imagine), kakan borinn fram og sídan piñata. Einnig var helvíti flott thegar ein fraenkann aftengdi ískápinn, magnarana, mixerinn og tölvuna allt í einum rykk (bókstaflega) og staedilegur reykmökkur steig upp úr öllu dótinu. Thad nádist ad laga tölvuna ádur en vid fórum en vid bídum spennt eftir fréttum hvernig hitt fór.

No comments:

Post a Comment